„Parísarkommúnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 12:
 
== Umbætur ==
Stjórn kommúnunnar kom á ýmisumýmsum umbótum eins og bættum aðstæðum vinnandi fólks með minna vinnuálagi og bótum til þeirra sem áttu um sárt að binda vegna fátæktar og stríðshörmunga. Trúarbrögð voru gerð útlæg úr skólum og einu kirkjurnar sem fengu að starfa voru þær sem einnig voru opnar sem miðstöðvar fyrir íbúafundi og gegndu þær þannig mikilvægu hlutverki. Margskyns aðrar félagslegar umbætur og breytingar voru gerðar eins og til dæmis að almennir verkamenn tóku yfir verk framkvæmdastjóra og sérfræðinga sem hraktir höfðu verið á brott eða flúið borgina.
 
== Endalokin ==