„Breviarium Holense“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Breviarium Holense''' er fyrsta bók sem prentuð var á íslandi, svo kunnugt sé, í prentsmiðjunni á biskupsetrinu Hólum í Hjaltadal...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
'''''Breviarium Holense''''' er fyrsta bók sem prentuð var á íslandi, svo kunnugt sé, í prentsmiðjunni á [[biskupssetur|biskupsetrinu]] [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] árið 1534. Bókin var prentuð að frumkvæði [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] biskups, sem hafði þá nýlega [[Hólaprentsmiðja|flutt prentverk til landsins]]. Breviarium Holense var handbók á [[Latína|latínu]] fyrir presta, með [[bæn|bænum]], ritningargreinum og [[Sálmur|sálmum]].
 
[[Flokkur:Bókaárið 1534]]
[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir]]