Munur á milli breytinga „Stelpurnar okkar“

1.378 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
{{kvikmynd
'''Stelpurnar okkar''' er [[Ísland|íslensk]] [[heimildarmynd]] fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast á Evrópumeistarmót, fyrst allra íslenskra landsliða.
| nafn = Stelpurnar okkar
| upprunalegt heiti=
| caption =
| leikstjóri = Þóra Tómasdóttir
| handritshöfundur = Þóra Tómasdóttir
| leikarar =
| framleiðandi = Hrafnhildur Gunnarsdóttir
| dreifingaraðili = Krumma Films
| útgáfudagur = [[14. ágúst]], [[2009]]
| sýningartími = 90 mín.
| aldurstakmark =
| tungumál = [[Íslenska]]
| ráðstöfunarfé =
| framhald af =
| framhald =
| verðlaun =
| imdb_id = tt2629652
| iksg_id =
}}
 
'''Stelpurnar okkar''' er [[Ísland|íslensk]] [[heimildarmynd]] fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast á Evrópumeistarmót, fyrst allra íslenskra landsliða.<ref>{{cite news |title=Stelpunum er dauðans alvara |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4278317 |accessdate=29. mars 2019 |work=[[Fréttablaðið]] |date=11. ágúst 2009}}</ref>
Í myndinni kynnumst við litríkum stelpum, draumum þeirra og metnaði. Samkeppnin um að komast í liðið er hörð og stelpurnar eiga í baráttu innbyrðis sem andstæðingar með félagsliðum sínum. [[Þóra Tómasdóttir]] og Hrafnhildur Gunnarsdóttir fylgdust með landsliðinu í hálft annað ár þegar stelpurnar brutu blað í knattspyrnusögu Íslands og urðu fyrsta íslenska landsliðið til að komast á lokamót í knattspyrnu.
 
Í myndinni kynnumst við litríkum stelpum, draumum þeirra og metnaði. Samkeppnin um að komast í liðið er hörð og stelpurnar eiga í baráttu innbyrðis sem andstæðingar með félagsliðum sínum. [[Þóra Tómasdóttir]] og Hrafnhildur Gunnarsdóttir fylgdust með landsliðinu í hálft annað ár þegar stelpurnar brutu blað í knattspyrnusögu Íslands og urðu fyrsta íslenska landsliðið til að komast á lokamót í knattspyrnu.<ref>{{cite news |author1=Hafliði Breiðfjörð |title=Sértilboð fyrir lesendur Fótbolta.net á Stelpurnar okkar |url=https://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=80745 |accessdate=29. mars 2019 |work=[[Fótbolti.net]] |date=2. september 2009}}</ref><ref>{{cite news |author1=Sæbjörn Valdimarsson |title=Þjóðargersemi |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5260935 |accessdate=29. mars 2019 |work=[[Morgunblaðið]] |date=16. ágúst 2009}}</ref><ref>{{cite news |title=Lygilegt keppnisskap og hættulegur metnaður |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6369229 |accessdate=29. mars 2019 |work=[[Dagblaðið Vísir]] |date=14. ágúst 2009}}</ref>
 
==Heimildir==
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]
472

breytingar