„Arngrímur Jónsson lærði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 31:
Fyrri kona Arngríms var Sólveig Gunnarsdóttir, sem kölluð var kvennablómi, dóttir [[Gunnar Gíslason Hólaráðsmaður|Gunnars Gíslasonar]] klausturhaldara á [[Víðivellir|Víðivöllum]] og Hólaráðsmanns. Hún dó 1627 og giftist Arngrímur þá Sigríði yngri (f. 1601), dóttur [[Bjarni Gamalíelsson|Bjarna Gamalíelssonar]] (Gamlasonar), sem var rektor Hólaskóla um skeið, heimilisprestur á Hólum og síðast prestur á [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]]. Arngrímur átti alls 9 börn sem upp komust með konum sínum. Yngst þeirra var [[Hildur Arngrímsdóttir|Hildur]] ([[1643]] - [[12. október]] [[1725]]), móðir [[Páll Vídalín|Páls Vídalín]] lögmanns.
 
=='''Ritverk'''==
* ''[[Brevis commentarius de Islandia]]'' (Kaupmannahöfn, [[1593]])
* ''[[Crymogæa]]'' ([[Hamborg]], [[1609]]<ref>{{vísindavefurinn|4709|Hvaða þátt átti íslensk tunga í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga?}}</ref>)