Munur á milli breytinga „Lykill“

6 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:My key fob.jpg|alt=Lyklar!|thumb|Lyklarhundur<br />]]
'''Lykill''' er [[tæki]] til að opna [[hurð]] sem er læst með [[lás]]. Lykill er oft úr [[stál]]i eða [[járn]]i en líka stundum úr [[ál]]i og í gamla daga var til lykill úr [[tré]]. Íslenska orðið „lykill“ á rætur að rekja til [[þýska|þýska]] orðsins ''loch'', sem þýðir „gat“, en á göt voru sett „lok“, sbr. „settu lok á gatið til að loka því“. Þannig varð lykill orð yfir eitthvað sem var lokað en opnað svo með tæki.
 
Óskráður notandi