„Skoll og Hati“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Veit einhver muninn á Skoll/Sköll?
Lína 1:
[[Mynd:The Wolves Pursuing Sol and Mani.jpg|thumb|right|Skoll og Hati elta Sól og Mána um himininn á mynd eftir J. C. Dollman (1909).]]
'''Skoll''' (stundum ritað '''Sköll''') og '''Hati Hróðvitnisson''' eru tveir [[Úlfur|úlfar]] í [[Norræn goðafræði|norræni goðafræði]] sem elta [[Sólin|sólina]] og [[Tunglið|mánann]] yfir himinhvolfið. Skoll eltir [[Sól (norræn goðafræði)|Sól]], sem ekur á vagni sínum um himininn, en Hati eltir bróður hennar, [[Máni (norræn goðafræði)|Mána]]. Báðir úlfarnir munu ná bráð sinni í [[ragnarök]]um: Skoll mun gleypa sólina en Hati mun gleypa tunglið.
 
==Ritaðar heimildir um Skoll og Hata==