„Skoll og Hati“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Lína 13:
: sá skal fyr heiða brúði himins.<ref name=grímnismál>{{Vefheimild|titill=Grímnismál|url=https://www.snerpa.is/net/kvaedi/grimnir.htm|útgefandi=Snerpa|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. mars}}</ref>}}
 
Í ''[[Gylfaginning]]u'' má finna ítarlegri lýsingu á Skoll og Hata og ætterni þeirra. Í kvæðinnukvæðinu segir [[Óðinn|Hár]] [[Gangleri|Ganglera]] frá því að Sólin fari alltaf svo fljótt yfir himininn því að úlfurinn Skoll sé alltaf á hælum hennar og að hann muni gleypa hana í ragnarökum. Hati Hróðvitnisson elti hins vegar Mána og muni einnig ná honum áður en yfir ljúki. Gangleri spyr Háan síðan um ætterni úlfanna og Hár svarar:
 
{{Tilvitnun2|Gýgr ein býr fyrir austan Miðgarð í þeim skógi, er Járnviðr heitir. Í þeim skógi byggja þær tröllkonur, er Járnviðjur heita. In gamla gýgr fæðir at sonum marga jötna ok alla í vargs líkjum, ok þaðan af eru komnir þessir úlfar. Ok svá er sagt, at af ættinni verðr sá einna máttkastr, er kallaðr er Mánagarmr. Hann fyllist með fjörvi allra þeira manna, er deyja, ok hann gleypir tungl, en stökkvir blóði himin ok loft öll. Þaðan týnir sól skini sínu, ok vindar eru þá ókyrrir ok gnýja heðan ok handan<ref name=gylfaginning>{{Vefheimild|titill=Gylfaginning|url=http://heimskringla.no/wiki/Gylfaginning|útgefandi=Heimskringla.no|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. mars}}</ref>}}