„Júlíanska tímatalið“: Munur á milli breytinga

Sögnin "að spá" stýrir þolfalli samanber "spáðu í mig og ég mun spá í þig"
m (Tók aftur breytingar 85.220.71.170 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot)
Merki: Afturköllun
(Sögnin "að spá" stýrir þolfalli samanber "spáðu í mig og ég mun spá í þig")
'''Júlíska tímatalið''' (stundum kallað '''gamli stíll''' eða '''júlíanska tímatalið''') var kynnt til sögunnar af [[Caesar|Júlíusi Caesar]] árið [[46 f.Kr.]] og tekið í notkun [[45 f.Kr.]] eða 709 ''[[ab urbe condita]]'' (frá stofnun borgarinnar). Með þessu [[tímatal]]i var árið ákvarðað sem 365 [[Sólarhringur|dagar]] og fjórða hvert [[ár]] skyldi vera [[hlaupár]] þar sem einum degi væri bætt við. Tímatalið var í notkun fram á [[20. öld]] í mörgum löndum og er enn notað af ýmsum kirkjudeildum [[Rétttrúnaðarkirkjan|Rétttrúnaðarkirkjunnar]]. Það var þó gallað að því leyti að of mörgum dögum var bætt við með hlaupárunum þannig að tímatalið skekktist með tímanum frá raunverulegum [[árstíðir|árstíðum]] um 11 mínútur á hverju ári. Sagt er að Caesar hafi vitað af þessu misræmi en ekki fundist það vera nógu merkilegt til að spá mikið í þvíþað.
 
[[Gregoríska tímatalið]] (eða '''nýi stíll''') var kynnt til sögunnar á [[16. öld]] til þess að lagfæra misræmið og var þá miðað við [[vorjafndægur]]. Hlaupárum var fækkað þannig að aldamótaár sem deilanleg eru með 400 teljast hlaupár, en önnur aldamótaár ekki. Þannig var 1900 ekki hlaupár, en 2000 var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.
Óskráður notandi