„Brown-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Manning Chapel.jpg|thumb|right|180px|Manning kapellan í Brown-háskóla.]]
[[Mynd:Brown University seal building detail.JPG|thumb|right|180px|Einkunnarorð Brown-háskóla.]]
'''Brown-háskóli''' ([[enska]] ''Brown University'') er [[einkaskóli|einkarekinn]] rannsóknar[[háskóli]] í [[Providence, Rhode Island|Providence]] á [[Rhode Island]]. Brown var stofnaður árið [[1764]] og hét þá Rhode Island College. Hann er þriðji elsti háskólinn í [[Nýja England]]i og sjöundi elsti háskólinn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Brown er einn hinna átta svonefndu [[Ivy League]]-skóla.
 
Brown var fyrsti skólinn í Bandaríkjunum sem tók inn nemendur af öllum trúarbrögðum. Skólinn er eini háskóli Bandaríkjanna sem býður upp á grunnnám í [[Egyptaland]]sfræði og var lengi eini háskólinn sem hafði sérstaka deild fyrir sögu [[stærðfræði]]nnar.