„Tvinntölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Texvc2LaTeXBot (spjall | framlög)
m Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap
m aðgreining
 
Lína 1:
{{Talnamengi}}
'''Tvinntölur''' er [[talnamengi]], sem myndað er úr mengi [[rauntölur|rauntalna]] auk [[þvertala|þvertölunnar]] <math>i</math> sem jafngildir [[ferningsrót]]inni af -1. Þannig er tvinntalan <math>z</math> skilgreind sem <math>z = x + iy</math>, þar sem <math>i</math> er <math>i^2=-1\!</math> og <math>y</math> og <math>x</math> eru [[rauntölur]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{C}</math>, og er það [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
 
:<math>\mathbb{C} = \left\{ (x+iy)|x,y \isin \mathbb {R} \land i^2=-1\right\} </math>
Lína 65:
:<math>(r, \theta)^n = (r^n, n \cdot \theta)</math>
 
Veldareglan gildir jafnframt um [[brotin veldi]] ([[rót (stærðfræði)núllstöð|rætur]]), þannig að:
 
:<math>\sqrt{(r,\theta)} = (r,\theta)^{\frac{1}{2}} = (\sqrt{r}, \frac{\theta}{2})</math>