Munur á milli breytinga „Vigdís Hauksdóttir“

uppfæri dauðan hlekk
(uppfæri dauðan hlekk)
Merki: 2017 source edit
 
== Þingstörf ==
Vigdís var kosin í [[Alþingiskosningar 2009]]. Snemma á þingferli hennar kom það nokkrum sinnum fyrir að Vigdís mismælti sig eða fór rangt með [[málsháttur|málshætti]]. Fyrir vikið beindist nokkur athygli að henni. Meðal annars birti fjölmiðlamaðurinn [[Egill Helgason]] myndband þar sem búið var að klippa saman nokkur slík atriði. Landsstjórn [[Landssamband framsóknarkvenna|Landssambands framsóknarkvenna]] ályktaði af því tilefni að Egill legði Vigdísi í [[einelti]] sem væri sérlega slæmt þar sem hann væri starfsmaður [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]] og ætti hann að láta af því og biðja Vigdísi afsökunar.<ref>{{vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20120620013245/http://eyjan.pressan.is/frettir/2011/10/08/segja-egil-leggja-vigdisi-i-einelti-vilja-ad-hann-bidjist-afsokunar/|titill=Framsóknarkonur segja Egil leggja Vigdísi í einelti. Vilja að hann biðjist afsökunar|ár=2011|mánuður=8. október}}</ref> Í viðtali í blaðinu [[Fréttatíminn|Fréttatímann]] í byrjun árs 2013 sagði Vigdís að sér þætti stundum erfitt að lesa athugasemdir sums fólks í sinn garð á opinberum vettvangi, sér í lagi þar sem barnsfaðir hennar dó um þetta leyti: „Fólk áttar sig ekki á því að á bak við hverja manneskju er heimilislíf og tilfinningar“ sagði hún.<ref>{{vefheimild|url=http://www.frettatiminn.is/images/uploads/tolublod/11_jan_2013.pdf|titill=Það á að knésetja mig|ár=2013|mánuður=11. janúar|bls=20}}</ref>
 
Þann [[13. mars]] [[2012]] setti Vigdís skilaboð á Facebook-vef sínum af lokuðum vinnufundi [[Alþingi|Alþingis]] og taldi forseti þingsins að hún hefði þar með brotið [[þingsköp]].<ref>[http://www.ruv.is/files/skjol/bref_forseta_althingis.pdf Bréf frá forseta Alþingis varðandi mál Vigdísar Hauksdóttur]</ref> Vigdís mótmælti þessum úrskurði forseta þingsins þar sem hún taldi sig hvorki hafa vitnað beint í gest nefndarinnar né nefndarmann.<ref>[http://www.visir.is/vigdis-svarar-asokunum-um-brot-a-thingskopum-eftir-facebook-faerslu/article/2012120319549 Vigdís svarar ásökunum um brot á þingsköpum eftir Facebook-færslu]</ref>
11.623

breytingar