„Kasakstan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 80:
Kasakstan er núna lýðveldi í Mið-Asíu og 9. stærsta land í heimi. Höfuðborgin er Astana, sem er á miðri steppunni í Norður-Kasakstan. Auðvaldsskipulag er hægt og rólega að umbreyta efnahagslífi Kasakstans en ríkinu svipar þó enn um margt til Sovétríkjanna gömlu.
 
Nazarbajev var forseti Kasakstans í tæp 30 ár; frá sjálfstæði Kasakstans árið 1991 þar til hann sagði skyndilega af sér í mars árið 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Kasakstans segir af sér|url=http://www.ruv.is/frett/forseti-kasakstans-segir-af-ser|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=19. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. mars}}</ref> Fólk velti fyrir sér þeirri staðreynd að hann væri valdamesti maður landsins og hann var gjarnan talinn ríkja með gerræðislegum hætti.
Nazarbaev er enn forseti Kasakstans og hefur verið það síðan Kasakstan varð lýðveldi árið 1991. Það er auðséð að honum er annt um landið enda hefur hann gert margt fyrir það. Samt sem áður veltir fólk fyrir sér þeirri staðreynd að hann er valdamesti maður landsins og telur fólk að hann sé að verða að [[einræðisherra]]. Heilsa forsetans er ekki góð í dag. Talið er að hann verði allur innan tíðar og líklegt þykir að dóttir hans verði forseti við fráfall hans.
 
== Stjórnmál ==