„Lárus Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lárus Pálsson''' ([[12. febrúar]] [[1914]] – [[13. mars]] [[1968]]) var [[Ísland|íslenskur]] leikari. Hann stundaði nám við [[MR|Menntaskólann í Reykjavík]] og gegndi þar embætti forseta [[framtíðin|Framtíðarinnar]], nemendafélags MR, árið [[1933]]<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref>. Hann lærði við [[Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn]] [[1934]] til [[1937]] og byrjaði feril sinn þar en kom heim með [[Petsamoförin]]ni [[1940]] og starfaði eftir það hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]]. Þorvaldur Kristinsson ritaði æfisöguævisögu hans sem út kom 2008 og hlaut [[Íslensku bókmenntaverðlaunin|Bókmenntaverðlaun Íslands]] það árið.
 
== Tilvísanir ==