Munur á milli breytinga „Miðborg Reykjavíkur“

þegar talað er um austurbæinn er sjaldnast, ef nokkurn tímann, átt við allan miðbæinn
m
(þegar talað er um austurbæinn er sjaldnast, ef nokkurn tímann, átt við allan miðbæinn)
{{hnit|64|08|51|N|21|56|11|W|display=title|type:city_region:IS}}
[[Mynd:Austurstræti_1.JPG|thumb|right|Austurstræti árið 2011.]]
'''Miðborg Reykjavíkur''' eða '''Miðbær Reykjavíkur''' (stundum nefnd '''Miðbærinn''', '''Austurbær''' eða '''gamli Austurbær''') er [[hverfi]] í [[Reykjavík]] sem inniheldur elstu hluta borgarinnar. Hverfinu tilheyra hverfahlutarnir [[Tjarnarbrekka]], [[Víkin (Reykjavík)|Víkin]], [[Arnarhóll]], [[Skuggahverfi]], [[Laufás (Reykjavík)|Laufás]], [[Spítalahlíð]], [[Þingholt]], [[Ásgarður (hverfi í Reykjavík)|Ásgarður]], og [[Tungan]].
 
Í miðborginni er miðstöð [[stjórnsýsla|stjórnsýslu]] á [[Ísland]]i. Þar eru [[Alþingishúsið]], [[Stjórnarráðshúsið]] og [[Hæstiréttur Íslands]]. Flest ráðuneytin eru með skrifstofur sínar við [[Arnarhóll|Arnarhól]]. [[Reykjavíkurhöfn]] er fyrir norðan Kvosina. Í miðborginni eru líka helstu kennileiti borgarinnar eins og [[Tjörnin]], þar sem [[Ráðhús Reykjavíkur]] er staðsett, og [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkja]] efst á [[Skólavörðuholt]]i.
352

breytingar