„Arnór Guðjohnsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Knattspyrnumaður |mynd= thumb|Arnór og Eiður. |nafn= Arnór Guðjohnsen |fullt nafn= Arnór Guðjohnsen |fæðingardagur={{Fæðingard...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Knattspyrnumaður
|mynd= [[Mynd:Arnór, junto a su hijo Eidur. (cropped).jpg|thumb|Arnór og Eiður.]]
|nafn= Arnór Guðjohnsen
|fullt nafn= Arnór Guðjohnsen
Lína 22:
}}
 
'''Arnór Guðjohnsen''' (fæddur [[30. apríl]] [[1961]]) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn hjá [[KnattspyrnufélagiðVíkingurKnattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] og spilaði með ýmsum liðum á Íslandi og í Evrópu. Hann varð markahrókur belgísku deildarinnar með [[R.S.C. Anderlecht]] tímabilið 1986-87. Arnór er faðir [[Eiður Smári Guðjohnsen|Eiðs Smára Guðjohnsen]] og Arnórs sem spilar með Swansea City. Hann spilaði 73 leiki fyrir íslenska landsliðið og brautskoraði 14 mörk. Blað var blaðbrotið í sögunniknattspyrnusögunni þegar Eiður kom inn á fyrir hann í leik gegn Eistlandi en það var í fyrsta skipti sem feðgar áttu leikmannaskiptiskiptingu í alþjóðaleik.
 
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]