„Jarðskjálftakvarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Seismogram_at_Weston_Observatory.JPG|thumb|[[Jarðskjálftamælir]].]]
'''Jarðskjálftakvarðar''' eru notaðir til að mæla styrk [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]]. Mælingin byggir vanalega á jarðskjálftabylgjum sem [[jarðskjálftamælir]] nemur. Ekki er hægt að nota einn og sama kvarða fyrir alla skjálfta þar sem mismunandi er hvaða upplýsingar var hægt að nema og tilgangur mælingarinnar getur verið breytilegur.
 
Eftirfarandi eru dæmi um gamla og nýja kvarða.
 
== Richterskvarðinn ==