Munur á milli breytinga „Fálki“

30 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
m
Annað nafn íslenska fálkans er '''valur'''. Mögulega kemur það nafn af upprunalegri merkingu þess orðs sem er vopndauði (sbr. að „liggja í valnum“, enda fálkinn mikið veiðidýr og liggur veiðibráð fálkans oftast í valnum.
 
Valur kemur líka fyrir í norrænni goðafræði, þar sem [[Freyja]], vanadís og frjósemisgyðja, átti valsham, sem hún lánaði [[Loki|Loka]] þegar endurheimta þurfti Hamar [[Þór (norræn goðafræði)||Þór]]s, [[Mjölnir|Mjölni]] frá Þursum.
 
== Samheiti ==