18.901
breyting
==Afstaða, umræða og starfsemi==
Félagið hefur
Siðmennt tekur yfirleitt ekki beina afstöðu í [[stjórnmál]]um og [[félagsmál]]um.
Siðmennt hefur frá 2009 haldið hugvekju við setningu [[Alþingi]]s fyrir þá Alþingismenn sem hafa ákveðið að velja þann valkost fram yfir messu í Dómkirkjunni. <ref>http://sidmennt.is/2009/05/14/althingismenn-eiga-valkost-vid-gudsthjonustu-vid-thingsetningu/</ref>
Frá 2005 hefur Siðmennt árlega veitt húmanistaviðurkenningu og fræðslu- og vísindaviðurkenningu.
Árið 2015 var framkvæmdastjóri ráðinn til að sinna verkefnum félagsins og var skrifstofa opnuð á [[Hallveigarstaðir|Hallveigarstöðum]] í Túngötu, Reykjavík.<ref>http://sidmennt.is/2015/06/16/sidmennt-raedur-framkvaemdastjora/</ref>. Einnig tók Jóhann Björnsson við sama ár sem formaður Siðmenntar.
Í byrjun árs 2016 kom út könnun sem Siðmennt lét framkvæma fyrir sig um lífsskoðun Íslendinga. Niðurstöður könnunarinnar benda til þess að veraldlegar lífsskoðanir séu í mikilli sókn á Íslandi.<ref>[http://sidmennt.is/lifsskodanir/ Lífsskoðanir Íslendinga og trú] Siðmennt. Skoðað 16. janúar 2016.</ref>
|