„Menntaskólinn í Kópavogi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
|önnur nöfn = MK
|gælunöfn nemenda = Mkingar
|vefsíða= [http://www.mk.is mk.is]]
}}
'''Menntaskólinn í Kópavogi''' ('''MK''') er íslenskur [[menntaskóli]], staðsettur við Digranesveg í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Skólinn var settur í fyrsta sinn 22. september 1973 af [[Ingólfur A. Þorkelsson|Ingólfi A. Þorkelssyni]], skólameistara 1973-1993. Í skólanum eru um 1300 nemendur, og skiptist skólinn í þrjár megindeildir, bóknáms-, matvæla- og ferðamálasvið. Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi frá 1993 hefur verið [[Margrét Friðriksdóttir]].