Munur á milli breytinga „Pomelo“

53 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
 
Ávöxturinn er yfirleitt fölgrænn til gulur þegar þroskaður, með sætt hvítt (eða sjaldnar, bleikt að rautt) hold og þykkt innra hýði. Þetta er stór sítrus ávöxtur 15 -25sm í ummáli,<ref>[http://www.sfgate.com/cgi-bin/article.cgi?file=/c/a/2004/12/25/HOG7FAFSVC1.DTL&type=printable Growing the granddaddy of grapefruit], SFGate.com, December 25, 2004</ref> yfirleitt um 1-2 kíló. Blaðleggur er greinilega vængjaður.
 
Ávöxturinn bragðast sem sætt, milt [[greipaldin]] (sem er blendingur pomelo og [[appelsína]]<ref>{{cite web|url=http://www.hort.purdue.edu/newcrop/morton/grapefruit.html Grapefruit |title=Grapefruit|last=|first=|date=|website=NewCROP|publisher=Hort.purdue.edu Purdue-háskóli|archive-url=|archive-date= |dead-url=|accessdate=2012-05-12}}</ref>), þó að dæmigert pomelo sé mun stærra en greipaldin. Það hefur ekkert eða mjög lítið af biturleika greipaldins, en himnurnar eru mjög bitrar og er yfirleitt hent. Hýðið er stundum notað í marmelaði auk annars. ''Pomelo'' er yfirleitt ágrætt á aðra sítrusávexti en er alveg hægt að rækta af fræi svo lengi sem fræið nær ekki að þorna fyrir sáningu.
 
Ávöxturinn er sagður hafa verið fluttur til Japan af Kantonesískum skipstjóra í [[An'ei]] tímabilinu (1772–1781).<ref>{{cite web|url=http://www.city.akune.kagoshima.jp/kanko/bontan.html |title=阿久根市: 観光・特産品(ボンタン) |publisher=City.akune.kagoshima.jp |date= |accessdate=2012-01-07}}</ref> Það eru tvær gerðir: sæt með hvítu holdi og súrt með bleikleitu holdi, það seinna er líklegra til að vera notað sem altarisskraut en vera étið. Pomelos er oft neytt í Asíu í tengslum við mið-haust hátíðir eða mánaköku hátíðinni.
258

breytingar