„Addis Ababa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mannfjöldi
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ethiopia.png|hægri|250px|thumbnail|Staðsetning Addis Ababa í Eþíópíu.]]
'''Addis Ababa''' ([[amharíska]]: አዲስ አበባ) er höfuðborg [[Eþíópía|Eþíópíu]]. Hún er stærsta borg Eþíópíu, með íbúafjöldann 3.384.569 árið 2007. Á stórborgarsvæði hennar búa um 4,4 milljónir. Höfuðstöðvar [[Afríkusambandið|Afríkusambandsins]] eru í borginni. Borgin er oft nefnd sem "pólitísk höfuðborg Afríku" vegna sögulegrar og pólitísku mikilvægi hennar fyrir heimsálfuna. Borgin er fjölmenningarleg, um 80 [[tungumál]] eru töluð í borginni sem tilheyra víðum hópi trúarlegra samfélaga. Háskólinn í Addis Ababa, Stofnun Afrískra samfélaga í efnafræði (FASC) og fjölmiðlastofnun Afríku (HAPI) eru öll í borginni.
 
Addis Ababa var stofnuð árið 1886 að undirlagi [[Menelik 2.|Meneliks 2.]] Eþíópíukeisara. Menelik vildi hafa stjórnsýslulegar bækistöðva í miðju ríkis síns, sem hafði þanist talsvert út með landvinningum hans gagnvart nágrannaþjóðunum. Þar sem Addis Ababa reis var áður Orómó-þorpið Finfinne.<ref>{{Bókaheimild|höfundur=Felix Ólafsson|titill=Bókin um Eþíópíu|útgefandi=Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins|staður=Reykjavík|ár=1974|bls=146}}</ref>
 
== Landafræði ==
Borgin er í 2.300 metra hæð og er grasland við rætur fjallsins [[Entoto]]. Frá lægsta punkti borgarinnar, við [[Bole alþjóðaflugvöllurinn|Bole alþjóðaflugvöllinn]] í 2.326 metra hæð hækkar borgin yfir 3.000 metra í fjöllunum til norðurs.
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Borgir í Eþíópíu]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]