Munur á milli breytinga „Catla catla“

165 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
 
 
== Útlit ==
Stuttur, djúpur og grannur búkur með hringlaga kvið. Stórt hreysturlaust höfuð og stór augu. Framstæður breiður munnur með ofarlegan neðrikjálka og þykka skegglausa neðrivör.<ref>{{cite web |url=http://www.fishbase.org/Summary/SpeciesSummary.php?ID=4439&AT=Catla|title=CatlaGibelion catla|publisherlast=|first=|date=|website=[http://www.fishbase.org Fishbase]|publisher=|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=11. febrúar|accessyear=2015}}</ref>
 
== Útbreiðsla ==
Catla getur lifað við breytilegt hitastig, lægst 14°C en kjörhiti er 25 - 32°C. Hefð var fyrir því að hafa catla í tjörnum í austur Indlandi, sem dreifðist síðan til annara svæða Indlands um miðja 20. Öld. Hraðari vöxtur og samhæfni með öðrum [[Karpfiskar|karpfiskum]], sértæk fæðuöflun við vatns yfirborð og neytenda venja hafa aukið vinsældir catla mikið í karpa eldum í Indlandi, Bangladesh, Myanmar, Laos, Pakistan og Tælandi og er hún nú orðin ein mikilvægasta eldistegundin í S-Asíu. Tegundina má einnig finna í Sri Lanka, Ísrael, Japan og Máritíus.
 
Fram til 6. áratugs síðustu aldar var eina leiðin fyrir eldi á catla að veiða seiði við árbakkana en árið 1957 var árangri náð í framleiðslu seiða í eldi. Catla er bæði ræktaður í þriggja-tegunda fjöleldi með rohu (''Labeo rohita'') og mrigal (''Cirrhinus mrigala'') og sex-tegunda karp eldi þar sem fyrrnefndar tegundir eru ásamt [[Vatnakarpi|vatnakarpa]] (''Cyprinus carpio''), graskarpa (''Ctenopharyngodon idellus'') og silfurkarpa (''Hypophthalmichthys molitrix'')<ref>{{cite web |url=http://www.fao.org/fishery/culturedspecies/Catla_catla/en|title=Catla catla|last=|first=|date=|website=FAO|publisher=[http://www.fao.org Fao]|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=11. febrúar|accessyear=2015}}</ref>.
 
== Lífsferill og lifnaðarhættir ==
Eggin eru að fyrstu botnlæg en fljóta síðar um vatnið. Lirfurnar lifa á og við vatnsyfirborðið og laðast mikið að ljósi. Lirfurnar byrja að taka upp fæðu þremur dögum eftir að þær klekjast, á meðan kviðpokinn er enn til staðar.
 
Seiðin nærast á svifi, aðallega dýrasvifi svo sem hjóldýrum og marflóm. Fullorðnir einstaklingar borða einungis af yfirborði og úr miðju vatni, ekki af botni, og nærast einnig aðallega á dýrasvifi svo sem hjóldýrum, [[marflær|marflóm]], [[Skordýr|skordýrum]] og einfrumungum auk þara og plöntu leifa<ref>{{cite web |url=http://www.fao.org/fishery/culturedspecies/Catla_catla/en|title=Catla catla|last=|first=|date=|website=FAO|publisher=[http://www.fao.org Fao]|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=11. febrúar|accessyear=2015}}</ref>.
 
== Veiðar og markaður ==
* Aukinn áhugi á lífrænum fiskeldi
* Útflutningur til S-Austur Asíu og Mið-Austurlandanna
* Þróun í vinnslutækni<ref>{{cite web |url=http://www.fao.org/fishery/culturedspecies/Catla_catla/en|title=Catla catla|last=|first=|date=|website=FAO|publisher=[http://www.fao.org Fao]|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=11. febrúar|accessyear= 2015}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
258

breytingar