„Finnska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
sil = FIN |
}}
'''Finnska''' (''suomi'') er [[tungumál]] rúmlega fimm milljóna manna, aðallega í [[Finnland]]i en einnig í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Svíþjóð]]. Finnska tilheyrir [[tungumálaætt|flokki]] [[finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískra]] tungumála, en tungumálaættin nær yfir landsvæði frá Noregi, inn í [[Síbería|Síberíu]] og [[Karpatafjöll]]. ÞessiTil málaflokkurþessa nærmálaflokks einnigteljast yfirm.a. tungumál eins og [[Ungverska|ungverskuungverska]] og [[Eistneska|eistneskueistneska]].
 
== Saga ==
Lína 30:
 
== Málfræði ==
Í finnsku er hvorki tiltekinn né ótiltekinn [[greinir]]. Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn og lýsingarorð taka því engum slíkum beygingum. Ennfremur er enginn mannlegur - kvennlegur greinarmunur gerður á kynjum í persónu- og eignarfornöfnum þriðju persónu. [[Fleirtala]] er mynduð með viðskeytinu ''-t'' í [[nefnifall|nefnifalli]] og [[þolfall|þolfalli]], -t eða ''-i-'' eða báðum í [[eignarfall|eignarfalli]] og -i í öllum öðrum [[Fall (málfræði)|föllum]]. Ef persónulegu eigendaviðskeyti er bætt við nefnifall eða þolfall í fleirtölu er ''t''-viðskeytið ekki notað og fleirtölumerking látin skiljast af samhenginu. Nafnorð hafa fimmtán föll: nefnifall, þolfall, eignarfall, [[verufall]], [[deildarfall]], [[áhrifsfall]], [[íverufall]], [[úrferðarfall]], [[íferðarfall]], [[nærverufall]], [[sviptifall]], [[áferðarfall]], [[aðferðarfall]], [[samvistarfall]] og [[fjarverufall]]. Aðferðarfall, samvistarfall og fjarverufall eru nær eingöngu notuð í ritmáli.
 
Stafsetning er næsta stafrétthljóðrétt, það er að segja lítill sem enginn munur er á því hvernig málið er ritað og talað. Sérhljóðin ''a'', ''o'' og ''ö'' eru eins og í [[íslenska|íslensku]], [i] er borið fram sem ''í'', [e] sem ''i'' og [ä] (a með tvípunkti) sem ''e'', [y] sem ''u'' og [u] sem ''ú''. Samhljóðin [b], [g] og [f] koma aðeins fyrir í nýlegum [[tökuorð|tökuorðum]], það er að segja þessi hljóð eru ekki til í orðum af finnskum uppruna.
Sagnorð beygjast í persónum og tölum. Persónuendingar sagnorða eru: 1.p.et. -n, 2.p.et. -t, 3.p.et. -o, 1.p.flt. -me, 2.p.flt. -te, 3.p.flt. -vat.
TeljastÓvíst má opin spurninger hvort bersýnileg líkindi persónuendinga og þá sérstaklega 1. og 2. persónu fleirtölu við IEindóevrópsk mál sé til komin fyrir áhrif frá þeim eða fyrir tilviljun enda ekki gott að skyggnast aftur í fornöld og greinast um.
 
== Tenglar ==