„Judah Löw“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Almar D (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rabbi Löw Saloun.JPG|thumb|Höggmynd af Judah Loew í miðborg Prag.]]
 
'''Judah Löw''' (f. um 1520, d. [[17. september]] [[1609]] í [[Prag]])<ref>Bæheimur, sem kaþólskt land, fór undir gregoríanskt tímatal árið 1584. Í júlíanska tímatalinu var það 7. september. Á legsteini hans, með vísan í Gal Ed, Megilas Yuchsin og aðra, er dánardagur sagður fimmtudagur 18. Elul 5369.</ref> er þekktur meðal fræðimanna um [[gyðingdómur|gyðingdóm]] sem Löw rabbíni eða „Maharal af Prag“ (eða einfaldlega „Maharal“), en það er skammstöfun fyrir „Moreinu ha-Rav Löw“ ([[Íslenska|ísl.]] „kennari okkar, Löw rabbíni“) eða Löw rabbíni.
 
==Ævi og ætt==