„Kasakstan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Landasnið
Lína 154:
 
== Menntun ==
Skólar í Kasakstan kenndu áður á rússnesku. Frá og með árinu 1991 eruhefur kennsla farið kenntfram bæði á rússnesku og kasöksku í skólum en sumir skólar nota aðeins annað málið. Alþjóðlegir skólar kenna stundum á ensku, en venjulega á rússnesku. Einnig er skóli í Túrkestan þar sem kennt er á tyrknesku. Læsi í Kasakstan er 99,5%. Allt fólk kann kýrillíska og latneska stafrófið og sumir kunna arabíska stafrófið. Börn í Kasakstan byrja í leikskóla þegar þau eru 5 eða 6 ára gömul. Árið 2004 voru 100 leikskólar í Kasakstan og í þá gengu 135.856 börn (eða 63% barna á aldrinum 5 og 6 ára í Kasakstan). Í leikskólum er bæði kennt á kasöksku og rússnesku, þó oftast sé meira töluð rússneska. Eftir leikskóla hefst grunnskóli og þar á eftir menntaskóli. Nemendur ljúka menntaskóla 18 ára og fara svo í háskóla. Margir háskólar eru í Kasakstan, sérstaklega í Almaty.
 
== Menning ==