„Halla Signý Kristjánsdóttir“: Munur á milli breytinga

íslenskur stjórnmálamaður
Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
Ný síða: {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Halla Signý Kristjánsdóttir |viðskeyti= |skammstöfun=HSK |mynd=Halla Signý.jpg |myndastærð=330px |myndatexti=Halla Signý Kristjánsdóttir...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. mars 2019 kl. 00:00

Halla Signý Kristjánsdóttir (f. 1. maí 1964 á Flateyri) er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi frá kosningunum 2017.[1] Hún starfaði áður ýmis störf á vegum hins opinbera á Vestfjörðum og situr nú í atvinnuvega- og velferðarnefnd.[2] Halla er systir Jóhannesar Kristjánssonar skemmtikrafts og eftirhermu.

Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK)

Halla Signý Kristjánsdóttir

Fæðingardagur: 1. maí 1964 (1964-05-01) (59 ára)
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Þingsetutímabil
2017- í Norðvest. fyrir Framsóknarfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Heimildir

  1. „Þessi náðu kjöri í Alþingiskosningunum“. Kjarninn. 29. október 2017. Sótt 6. apríl 2018.
  2. http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=1330