„Framkvæmdasýsla ríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Skipulag: Bætt við texta um skipulag
Lína 24:
 
Ráðuneytið sem fer með fjármálalega yfirstjórn opinberra framkvæmda, sinnir frumathugunum og áætlunargerð. FRS fer síðan með yfirstjórn verklegrar framkvæmdar, úttektar og að lokum gerð skilamats. Með skilamati er gerð grein fyrir því hvernig framkvæmd hefur tekist miðað við áætlanir og hliðstæðar framkvæmdir.
 
Stofnuninni er skipt í fjörug svið<ref>{{Cite web|url=https://www.fsr.is/um-fsr/skipurit/|title=Skipurit|website=Framkvæmdasýsla ríkisins|language=is|access-date=2019-03-13}}</ref>:
 
* ''Fagsvið frumathugana og áætlunargerðar'' sér um utanumhald og stýringu verkefna FSR á sviði frumathugana og áætlunargerðar.
* ''Fagsvið verklegra framkvæmda og skilamats'' sér um utanumhald og stýringu verkefna FSR á sviði verklegra framkvæmda og skilamats.
* ''Rekstrarsvið'' sér um rekstrartengd mál FSR, bókhald, fjármál, reikningagerð, uppgjör o.þ.h.
* ''Stoðþjónusta'' er stoðeining starfsemi einstakra sviða og heyrir beint undir forstjóra.
 
Stofnunin er á [[Fjárlög|A hluti fjárlaga]] og starfar opinber stofnun samkvæmt lögum um opinber fjármál.