„Vindorka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eldri útgáfa
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 30:
 
=== Gallar ===
Helstu vankantar á því að nota vindorku er að vindurinn er óstöðugur og blæs ekki alltaf þegar þörf er á raforkunni. Það er ekki hægt að geyma hana í stórum stíl og grípa til hennar síðar. Staðsetning vindorkuvera er oftast í mikilli fjarlægð frá borgum og þarf þá að flytja raforkuna um langan veg með tilheyrandi uppbyggingu raflína.<ref>{{vefheimild|titill=Wind and Technologi Program|url=http://www1.eere.energy.gov/windandhydro/wind_ad.html}}</refrev>
 
== Umhverfisáhrif ==