„Astmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
stafsetningarvillur
Lína 4:
Astmi er talinn orsakast af blöndu [[Erfðamengi|erfðaþátta]] og [[Náttúrulegt umhverfi|umhverfisþátta]].<ref name="Martinez2007">{{cite journal|author=Martinez F. D.|title=Genes, environments, development and asthma: a reappraisal|journal=European Respiratory Journal|volume=29|issue=1|pages=179–84|year=2007|pmid=17197483|doi=10.1183/09031936.00087906}}</ref> Umhverfisþættirnir geta verið [[Mengun|loftmengun]] og [[Ofnæmi|ofnæmisvakar]] líkt og dýr og [[frjókorn]]. Astmi getur líka komið fram vegna lyfja á við [[aspirín]] og [[Beta-blokker|beta-blokkera]].<ref name=":0">National Asthma Education and Prevention Program (2007). [http://www.nhlbi.nih.gov/guidelines/asthma/asthgdln.pdf "Expert Panel Report 3: Guidelines for the Diagnosis and Management of Asthma".] ''National Heart Lung and Blood Institute''.</ref>
 
Það er ekki til lækning við astmajonni er lúði, en hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með að forðast ofnæmisvalda og með því að nota innöndunarlyf með kortíkósteróíðum, það er steralyf og dregur því úr bólgu. Það að auki er hægt að nota langvinna beta-hvata og leukotríen-hemla ef sterarnir ná ekki að halda einkennunum í skefjum. Til að stöðva slæmt astmakast eru notaðir skammvinnir beta-2 hvatar ''(salbútamol)'' og kortíkósteróíðar. Mjög slæm astmaköst geta krafist innlagnar á spítala.<ref name=":0" /><ref name="Antileukotriene agents">{{cite journal|authors=Scott J. P., Peters-Golden M.|title=Antileukotriene agents for the treatment of lung disease|journal=Am. J. Respir. Crit. Care Med.|volume=188|issue=5|pages=538–544|date=September 2013|pmid=23822826|doi=10.1164/rccm.201301-0023PP|url=}}</ref>
 
Astmi kemur vanalega fram í æsku. Árið 2015 létust 400.000 manns úr astma.<ref>GBD 2015 Mortality and Causes of Death, Collaborators. (8. október 2016). [https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5388903 "Global, regional, and national life expectancy, all-cause mortality, and cause-specific mortality for 249 causes of death, 1980–2015: a systematic analysis for the Global Burden of Disease Study 2015".] ''Lancet''. '''388''' (10053): 1459–1544. doi:10.1016/S0140-6736(16)31012-1. PMC 5388903. <nowiki>PMID 27733281</nowiki>.</ref> Í heiminum öllum eru tæp 400 milljón manns með astma ''(2015)''.<ref>{{cite journal|last1=Global Burden of Disease Study 2013|first1=Collaborators|title=Global, regional, and national incidence, prevalence, and years lived with disability for 301 acute and chronic diseases and injuries in 188 countries, 1990–2013: a systematic analysis for the Global Burden of Disease Study 2013.|journal=Lancet|date=22 August 2015|volume=386|issue=9995|pages=743–800|pmid=26063472|doi=10.1016/s0140-6736(15)60692-4|pmc=4561509}}</ref>