„Sigmundur Ernir Rúnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
m Bætt við tenglum
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigmundur Ernir Rúnarsson''' (f. 6. mars 1961) er íslenskur [[blaðamaður]], [[ljóðskáld]] og [[rithöfundur]]. Hann starfar sem dagskrár- og ritstjóri sjónvarpsstöðvarinnar [[Hringbraut (sjónvarpsstöð)|Hringbrautar]]. Sigmundur Ernir var [[alþingismaður]] [[Norðausturkjördæmi|Norðausturkjördæmis]] á árunum 2009–2013 fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]].
 
 
Sigmundur Ernir er fæddur á [[Akureyri]] 6. mars 1961. Að loknum stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið 1981, sótti hann ýmis [[Fjölmiðlafræði|fjölmiðlanámskeið]] í Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjunum 1981–1986.