„Íslenska Wikipedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Átakið misheppnaðist og því varla markvert (andsk. Feðraveldið!)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Íslenska Wikipedia''' var stofnuð [[5. desember]] [[2003]] og er íslensk útgáfa af [[Wikipedia|Wikipediu]]. Íslenska Wikipedian er með yfir 40 þúsund greinar og innan við 20 virka notendur alla jafnan.
 
Í tilefni af tíu ára afmæli íslensku Wikipediu 5. desember 2013 var haldið málþing í [[Landsbókasafn Íslands|Landsbókasafni Íslands]].<ref>{{vefheimild|url=http://landsbokasafn.is/index.php/news/592/15/Malthing-um-Wikipediu|titill=Málþing um Wikipediu}}</ref> Af sama tilefni voru 30 ljósmyndir teknar vegna [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|óeirðunumóeirðanna á Austurvelli 1949]] sem höfðu ekki áður komið fyrir sjónir almennings fengnar skannaðar frá [[Þjóðskjalasafn Íslands|Þjóðskjalasafni Íslands]] og settar á [[Wikimedia Commons]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/myndir-fra-oeirdunum-1949-birtar|titill=Myndir frá óeirðunum 1949 birtar}}</ref> Þá var einnig ákveðið, í sambandi við stofnun félagsins [[Wikipedia:Wikimedia Ísland|Wikimedia Íslands]] að halda [[Wikipedia:Vikuleg Wikipedia-kvöld|vikuleg Wikipedia-kvöld]] í tölvuverinu á 3. hæð í Landsbókasafni Íslands.
 
== Þróun ==