„Meistaradeild Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
skýringarmynd
Lína 33:
|-
|}
[[Mynd:UEFA members Champs League group stage.png|thumb|Lönd sem hafa tekið þátt í riðlakeppni: Grænt. Lið sem ekki hafa tekið þátt í henni: Blátt.]]
 
'''Meistaradeild Evrópu''' ([[enska]]: UEFA Champions League) er árleg keppni í [[Knattspyrna|knattspyrnu]]. Keppnina heldur [[Knattspyrnusamband Evrópu]] fyrir öll bestu lið [[Evrópa|Evrópu]]. Sigurvegarar keppninnar hljóta Evrópumeistaratitilinn, sem eru mjög virt verðlaun í knattspyrnuheiminum. Sigurvegarinn í keppninni fær þátttökurétt í Super Cup keppninni í Evrópu, sem og í heimsmeistarakeppni félagsliða. Meistaradeildinni var hleypt af stokkkunum [[1955]] og hét þá Evrópukeppni félagsliða, en [[1992]] var keppninni breytt í Meistaradeildina. Sigursælasta lið keppninnar er [[Real Madrid]], sem hefur unnið þrettán sinnum.