Munur á milli breytinga „Guðmundar- og Geirfinnsmálið“

m
Fyllt inn í tómar tilvísanir með reFill
m
m (Fyllt inn í tómar tilvísanir með reFill)
{| class="wikitable floatright infobox" style="padding: 0.2em;border: none;max-width:350px;"
! colspan="2" style="background:lightpink;" |<div style="font-size:120%">Guðmundar- og <br />Geirfinnssmálið</div>
<div style="font-weight: normal">Mannshvarf og sakamál</div>
|-
|-
| colspan="2"|
'''Sævar Ciesielski''' ''(f. 1955, d. 2011)''<br />
'''Kristján Viðar Viðarsson'''<br />
'''Tryggvi Rúnar Leifsson''' ''(f. 1951, d. 2009)''<br />
'''Guðjón Skarphéðinsson''' ''(f. 1943)''<br />
'''Albert Klahn Skaftason''' ''(f. 1955)''<br />
'''Erla Bolladóttir''' ''(f. 1955)''<br/>
|}
 
'''Guðmundar- og Geirfinnsmálið''' er viðamikið sakamál sem snýr að óútskýrðu hvarfi tveggja manna árið 1974, Guðmundi og Geirfinni. Sex manns fengu dóm vegna aðkomu sinnar að málinu, þau höfðu játað að hafa orðið mönnunum að bana eftir langar yfirheyrslur og vistun í einangrun, þrátt fyrir að engin sönnunargögn hefðu komið fram sem bendluðu þau við málið.
 
Málið var tekið upp á nýju árið 2018, 44 árum eftir hvörfin. Sýknaði [[hæstiréttur]] þá allir sakborninga, að undanskilinni Erlu.<ref>{{cite web|url=https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=34b0664d-10ee-4f6d-917e-67ed04c3bc5c|title=Dómur Hæstaréttar, mál númer 521/2017|website=www.haestirettur.is}}</ref>
 
Lík Guðmundar og Geirfinns hafa aldrei fundist.
Lögregla hafði nú náð að knýja fram fjölmargar játningar og taldi að hér væri um að ræða alvarlega klíku morðingja, með Sævar sem forsprakka gengisins.
 
Upphafi rannsóknarinnar stýrði [[Valtýr Sigurðsson]], fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík. Valtýr gegndi síðar stöðu forstjóra [[Fangelsismálastofnun|Fangelsismálastofnunar]]ar 2004 til 2008 og stöðu [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] frá 2008 til 2011.
 
Saksóknari í málinu var Þórður Björnsson, ríkissaksóknari.
Guðmundar- og Geirfinnsmálið var tekið upp á ný af hæstarétti Íslands árið 2018. Þann 27. september sama ár voru allir hinir dómteknu í málinu sýknaðir.<ref name="visir-2018-09-27">{{cite news |author1=Sunna Kristín Hilmarsdóttir |title=Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum |url=http://www.visir.is/g/2018180929054/allir-syknadir-i-gudmundar-og-geirfinnsmalunum |accessdate=27. september 2018 |work=[[Vísir.is]] |date=27. september 2018}}</ref> Daginn eftir bað [[Katrín Jakobsdóttir]], forsætisráðherra, fyrrverandi sakborningana afsökunar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.<ref>{{cite news |title=Katrín biður fyrrverandi sakborninga afsökunar |url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/28/katrin_bidst_afsokunar/ |accessdate=30. september 2018 |work=[[mbl.is]] |date=28. september 2018}}</ref>
 
Geirfinnsmálið hefur verið gagnrýnt fyrir að draga fram [[:{{ill|falskar minningar|en:|False memory|falskar minningar]]}} hjá sakborningunum, bæði með harkalegum yfirheyrsluaðferðum og með að dregið sakborninga á staði og látið þá leika glæpi sína eftir. Helsti gagnrýnandi þess hefur verið [[Gísli H. Guðjónsson]] [[Réttarsálfræði|réttarsálfræðingurréttarsálfræði]]ngur.
 
== Sakborningar ==
Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár.
 
Einangrunarvistin hafði langvarandi skaðlegar afleiðingar á Sævar.<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/g/2017170229234|title=„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ - Vísir|website=visir.is}}</ref>
 
Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland|Póllandi]]i.
</ref>
 
Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævars var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland|Póllandi]].
 
=== Kristján Viðar Viðarsson ===
*[http://www.gamli.sigurfreyr.com/eftirmali.html Eftirmáli við endurupptökubeiðni Sævars Ciesielskis]
 
==== Erlendir tenglar====
* [http://www.bbc.co.uk/news/special/2014/newsspec_7617/index.html „The Reykjavik Confessions“; grein af BBC.co.uk]