„Guðmundar- og Geirfinnsmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þjarkur færði Geirfinnsmálið á Guðmundar- og Geirfinnsmálið yfir tilvísun: Finn ekki margar greinar sem nota bara „Geirfinnsmálið“, sýnist alltaf bæði nöfnin vera notuð
mEkkert breytingarágrip
Lína 30:
|}
 
'''Geirfinnsmálið''' (einnig nefnt '''Guðmundar- og Geirfinnsmálið''') er viðamikið sakamál sem snýr að óútskýrðu hvarfi tveggja manna árið 1974, Guðmundi og Geirfinni. Sex manns fengu dóm vegna aðkomu sinnar að málinu, þau höfðu játað að hafa orðið mönnunum að bana eftir langar yfirheyrslur og vistun í einangrun, þrátt fyrir að engin sönnunargögn hefðu komið fram sem bendluðu þau við málið.
 
Málið var tekið upp á nýju árið 2018, 44 árum eftir hvörfin. Sýknaði [[hæstiréttur]] þá allir sakborninga, að undanskilinni Erlu.<ref>https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=34b0664d-10ee-4f6d-917e-67ed04c3bc5c</ref>