„Miklagljúfursþjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Ref villa
Lína 1:
'''Miklagljúfursþjóðgarðurinn''' (enska: '''Grand Canyon National Park''') er [[þjóðgarður]] í [[bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem stofnaður var árið [[1919]]. Þjóðgarðurinn er 49.308 ferkílómetrar að stærð og er einn elsti sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Mörk þjóðgarðarins eru þjóðarminnismerkið Miklagljúfur-Parashant til norðvesturs, Havasupi og Haulapai verndarsvæðunum til suðvesturs og Navaho verndarsvæðinu til austurs. Bæði til suðurs og norðurs eru mörk þjóðgarðarins að Kaibab-þjóðskóginum.
 
Land í Miklagljúfursþjóðgarði er að miklu leyti í eigu ríkisins, eða 49.147 ferkílómetrar, og afgangurinn er í eigu einkaaðila. Þjóðgarðinum er stjórnað af þjóðgarðsnefnd [[Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna|Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna]]. Þjóðgarðurinn er á Heimsminjaskrá [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{cite web |url=http://www.unep-wcmc.org/sites/wh/pdf/Grand%20Canyon.pdf |title=Grand Canyon National Park Arizona, United States of America |work=The UNEP World Conservation Monitoring Centre |language=enska |filetypeformat=pdfPDF |accessdate=14. október |accessyear=2010 }}</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
<div class="references-small"><references/></div>
 
[[Flokkur:Miklagljúfur]][[Flokkur:Bandarískir þjóðgarðar]][[Flokkur:Heimsminjar]]
[[Flokkur:Miklagljúfur]]
[[Flokkur:Miklagljúfur]][[Flokkur:Bandarískir þjóðgarðar]][[Flokkur:Heimsminjar]]
[[Flokkur:Heimsminjar]]