„Guinness“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Guinness''' er írskt öl af gerðinni stout. Ölið er upphaflega frá bruggverksmiðju Arthur Guiness (1725-1803) við Saint James Gate í Dyflinni. Það er bruggað...
 
Eantonsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Guinness''' er írskt öl af gerðinni [[stout]]. Ölið er upphaflega frá bruggverksmiðju [[Arthur Guiness]] (1725-1803) við Saint James Gate í [[Dyflinn]]i. Það er bruggað í 60 löndum og er í sölu í 100 löndum.<ref name="prnewswire">{{cite web|url=http://www.prnewswire.com/news-releases/famous-brewer-expands-with-national-launch-of-guinness-black-lager-128316313.html |title=Famous Brewer Expands with National Launch of GUINNESS Black Lager – NORWALK, Conn., Aug. 24, 2011 /PRNewswire/ |location=Connecticut, Ireland |publisher=Prnewswire.com |date= |accessmonthaccess-date=19. desember|acessyear= 2011}}</ref> Árleg sala er uppá 850 milljón lítra.<ref name="prnewswire" />
 
Helsta einkenni vörunnar er brennda bragðið sem kemur frá ristuðu ómöltuðu [[bygg]]i, þó þetta sé tiltölulega nýleg þróun frá miðri [[20. öldin]]ni. Froða bjórsins kemur frá blöndun bjórsins við [[köfnunarefni]] þegar bjórnum er hellt.