„Vegagerðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Sett inn lógó Vegagerðarinnar
Lína 1:
[[Mynd: VegagerdinLogo.png|thumb|right| Merki Vegagerðarinnar.]]
'''Vegagerðin''' er [[veghald]]ari [[Þjóðvegur|þjóðvega]] á Íslandi sem merkir að hún hefur samkvæmt lögum forræði yfir vegum hvað varðar vegagerð, þjónustu og viðhald. Hlutverk stofnunarinnar er að þróa og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins að leiðarljósi. Vegagerðin er [[Ríkisstofnanir á Íslandi|ríkisstofnun]] í A-hluta ríkissjóðs og er starfsemi hennar að stærstum hluta fjármögnuð af skatttekjum [[Ríkissjóður Íslands|ríkissjóðs]].