„Þjóðvegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætt við tenglum
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Garching Bundesautobahn 9.jpg|thumb|right|Þjóðvegur í Þýskalandi með margar akreinar]]'''Þjóðvegur''' er akvegur í opinberri eða einkaeign ætlaður fyrir almenna umferð sem liggur milli staða utan þéttbýlis. Þjóðvegum er gjarnan gefin sérstök númer eða heiti eftir því í hvaða landi þeir eru.
 
Hugtakið þjóðvegur getur haft nokkuð mismunandi merkingu eftir ríkjum: Dæmi um það er notkun enskumælandi þjóða (enska: ''Highway'')<ref>{{Citation|title=Highway|date=2017-05-14|url=https://de.wikipedia.org/w/index.php?title=Highway&oldid=165493856|work=Wikipedia|language=de|access-date=2019-03-09}}</ref> og notun þýskumælandi þjóða (þýska: ''Nationalstraße'').
 
 
Enskumælandi þjóðir nota einnig hugtakið þjóðveg (enska: ''trunk road / trunk highway'')<ref>{{Citation|title=Trunk road|date=2018-10-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Trunk_road&oldid=865111152|work=Wikipedia|language=en|access-date=2019-03-09}}</ref> sem meiriháttar veg er tengir tvær eða fleiri borgir, hafnir, flugvelli. Þýskumælandi þjóðir nota það með sambærilegum hætti (þýska: ''Fernstraße'')<ref>{{Citation|title=Fernstraße|date=2019-02-27|url=https://de.wikipedia.org/w/index.php?title=Fernstra%C3%9Fe&oldid=186088674|work=Wikipedia|language=de|access-date=2019-03-09}}</ref> en nota einnig sérstakt heiti fyrir þjóðvegi sem býður upp á mikinn akurshraða og vöruflutninga (þýska: ''autobahn'')<ref>{{Citation|title=Autobahn|date=2019-02-22|url=https://de.wikipedia.org/w/index.php?title=Autobahn&oldid=185927235|work=Wikipedia|language=de|access-date=2019-03-09}}</ref>.