„Hindí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Aftur undarlegar tölur yfir mælendur. Tek út stafrófið, á heima á devanagarí-greininni
 
Lína 3:
|ríki=[[Indland]]
|svæði=[[Suður-Asía]]
|talendur=Óvíst; 322 milljónir [[hindí-úrdú]]<nowiki/>-mælenda nefndu hindí sem sitt mál árið 2011.
|talendur=495 milljónir|sæti=2
|sæti=
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;[[Indóírönsk tungumál|Indóíranskt]]<br />&nbsp;&nbsp;[[Indóarísk tungumál|Indóarískt]]
|þjóð=[[Indland]].
|stýrt af= [[Miðlæg stjórn Hindí]]
|iso1=hi|iso2=hin|sil=hin}}
'''Hindí''' (हिन्दी) er [[indóarísk tungumál|indóarískt tungumál]] talað á [[norður]]- og mið-[[Indland]]i og er staðlað [[málsnið]] af [[hindí-úrdú]]. Hindí er ríkismál á Indlandi ásamt [[Enska|ensku]]. Af mállýskum má nefna hindústaní, kraj, kanújí, búndelí, bangarú, avadí, baqelí og sjatisqarbí. Hindí er það tungumál á Indlandi sem flestir eiga að móðurmáli.
Stjórnlagaráð Indlands samþykkti [[14. september]] [[1949]]Hindi eins og það er skrifaðhindí í Devanagari handritinu[[Devanagarí]]<nowiki/>-ritkerfinu skyldi vera opinbert tungumál lýðveldisins Indlands.
 
== Málfræði ==
 
Nafnorð hafa þrjú föll: nefnifall, andlagsfall og ávarpsfall, og tvö kyn, karlkyn og kvenkyn. Engan tiltekinn greini er að finna í málinu. Enga kyngreiningu er að finna í persónufornöfnum þriðju persónu. Sagnorð kynbeygjast, persónubeygjast og tölubeygjast. Lýsingarorð beygjast í tölu, kyni og falli en þó er nokkur hluti lýsingarorða sem tekur engum beygingum.
 
== Ritmál ==
 
<big>क</big> - k
 
<big>च</big> - tj eða dj
 
<big>ट</big> - t
 
<big>प</big> - p
 
<big>ड</big> - d
 
<big>ब</big> - b
 
<big>न</big> - n
 
<big>म</big> - m
 
<big>व</big> - v
 
{{Stubbur|tungumál}}