„Tegund (líffræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m (Tóm breyting) Trúi ekki að not sé í þessari aðgreiningarsíðu. Bókmenntategund og kyn húsdýra?
m Tók aftur breytingar Þjarkur (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
 
Lína 1:
[[Mynd:Biological classification L Pengo Icelandic.svg|thumb|150 px]]
'''Tegund''' [[lífvera]] er grunneining [[líffræðileg fjölbreytni|líffræðilegrar fjölbreytni]]. Í [[vísindaleg flokkun|vísindalegri flokkun]] er tegund lífvera gefið [[tvínafnakerfið|tvínefni]] þar sem fyrra heitið er heiti [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslarinnar]] en það síðara til nánari aðgreiningar. Tegund er oft skilgreind sem safn einstaklinga sem geta í náttúrunni átt saman frjó og eðlileg afkvæmi. Þessa skilgreiningu er ekki alltaf hægt að nota, t.d. á bakteríur, sem æxlast kynlaust, þá verður að notast við útlit, efnasamsetningu eða lífshætti.