„Sæta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m leiðrétti heimildasnið: coauthor# > author#
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Strawberry shortcake.jpg|thumb|Sætar matvörur eru oft borðarborðaðar sem [[eftirréttur|eftirréttir]].]]
 
'''Sæta''' er eitt [[bragðskyn]]anna fimm og er oft talin vera [[ánægja|ánægjuleg]] upplifun. Matvörur sem innihalda mikið [[kolvetni]] eða [[sykur]] eru þær helstu tengdar sætu, en það eru líka til náttúruleg og tilbúin efnasambönd sem geta verið notuð í litlu magni til að gefa matvöru sætt bragð, það er að segja [[sætuefni]]. Til eru líka önnur efnasambönd sem breyta skynjun sætunnar.