„Jakobína Valdís Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svartibjörn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jakobína Valdís Jakobsdóttir''' (f. 21. nóvember 1932) er íslensk íþróttakona. Hún er fyrsta íslenska konan sem keppir á heimsmeistaramótinu á skíðum en það var árið 1954 í Áre[[Åre]] í Svíþjóð. Tveimur árum seinna varð hún svo fyrst íslenskra kvenna til að taka þátt í [[Vetrarólympíuleikarnir 1956|vetrarólympíuleikunum]] en þeir voru haldnir í [[Cortina d' Ampezzo]] á Ítalíu. Hún varð Íslandsmeistari 19 sinnum í skíðaíþróttum en hún vann sinn fyrsta titil árið 1953.<ref>{{Cite web|url=https://baekur.is/bok/000021526/0/95/Artol_og_afangar_i_sogu|title=Bækur.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=baekur.is|language=is|access-date=2019-03-08}}</ref>
==Heimildir==
{{reflist}}