Munur á milli breytinga „Eftirtáknun“

8 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Merki: 2017 source edit
'''Eftirtáknun''' er ritháttur í [[stærðfræði]] þar sem [[Virki (stærðfræði)|virki]] er ritaður á eftir [[Þolandi (stærðfræði)|þolanda]]. Eftirtáknun er gjarnan notuð í [[tölvunarfræði]] þar sem ekki þarf að taka tillit til [[Framkvæmdaröð reiknivirkja|framkvæmdaraðar reiknivirkja]] eða sviga, heldur er [[segð]] lesin frá vinstri til hægri og þarfnast því minna reikniafls.
 
Sem dæmi væri <math>2+3</math> ritað sem <math>2\ 3\ +</math> með eftirtáknun.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Reverse Polish notation|mánuðurskoðað=6. mars|árskoðað=2019}}
 
== Tengill ==
* [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4407/TO_utgafa5.pdf?sequence=1/ Tölvuorðasafn | Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman]
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]
11.623

breytingar