„Íslenska Wikipedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Iosraia (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
→‎Þróun: ,,Rétta af kynja­skekkju á Wikipedia''
Lína 8:
 
Þegar gögn um virkni á íslensku Wikipediu eru skoðuð kemur í ljós að notendur sem eru mjög virkir á hverjum mánuði (með yfir 100 breytingar) er hægt að telja á fingrum annarrar handa en notendur sem eru virkir (með fleiri en fimm breytingar) eru í kringum 30.<ref>{{vefheimild|url=http://stats.wikimedia.org/EN/TablesWikipediaIS.htm|titill=Wikipedia Statistics Icelandic}}</ref>
 
Í febrúar [[2019]] var sett af stað sérstakt átak, #wik­i4women, í menntastofnunum til að fjölga greinum um konur. Af greinum um Íslendinga voru tæp­lega 19% um ís­lensk­ar kon­ur en um 81% um ís­lenska karla. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/06/retta_af_kynjaskekkju_a_wikipedia/ Rétta af kynja­skekkju á Wikipedia]Mbl.is, skoðað 6. mars, 2019.</ref>
 
== Tilvísanir ==