„Eftirtáknun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svartibjörn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svartibjörn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eftirtáknun''' er ritháttur í [[stærðfræði]] þar sem [[Virki (stærðfræði)|virki]] er ritaður á eftir [[Þolandi (stærðfræði)|þolendaþolanda]]. Eftirtáknun er gjarnan notuð í [[tölvunarfræði]] þar sem ekki þarf að taka tillit til [[Framkvæmdaröð reiknivirkja|framkvæmdaraðar reiknivirkja]] eða sviga, heldur er segð lesin frá vinstri til hægri og þarfnast því minna reikniafls.
 
Sem dæmi væri <math>2+3</math> ritað sem <math>2\ 3\ +</math> með eftirtáknun.