„Snípur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bæti við skýringarmynd á íslensku, smá texta
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Snípa (fleirtala snípur) er einnig heiti fugla af nokkrum ættkvíslum '''[[snípuætt]]ar'''.''
 
[[Mynd:Clitoris_Anatomy.svg|thumb|300px|Innri uppbygging píkunnar. Snípurinn nær nokkuð djúpt, en í daglegu tali vísar orðið snípur til sýnilega hlutans, snípshúfunnar.]]
[[File:Klitorisvorhaut und Klitoris.jpg|thumb|(1) Forhúð<br/>(2) Snípur]]
'''Snípurinn''' er hluti af [[kynfæri|kynfærum]] [[kvenkyn]]s [[spendýr]]a. Sýnilegi hluti snípsins sést þar sem innri skapabarmarnir mætast, fyrir ofan þvagrásaropið. Snípurinn er afar næmur og er helsta örvunarsvæði píkunnar, í snípshúfunni er áætlað að séu um 8.000 taugaendar.<ref name="Carroll_Di Marino">[[Clitoris#CITEREFCarroll2012|Carroll, Janell L. (2012]],). Sexuality ppNow: Embracing Diversity. Cengage Learning. <nowiki>ISBN 978-1-111-83581-1</nowiki>. Bls.&nbsp;[https://books.google.com/books?id=RY0n2CGS5EcC&pg=PT154 110–111], [https://books.google.com/books?id=RY0n2CGS5EcC&pg=PT296 252]; [[Clitoris#CITEREFDi Marino2014|Di Marino 2014]], p.&nbsp;81</ref>
 
Snípurinn myndast út frá ákveðnum vef í fóstri sem kallast kynhnjótur. Ef fóstrið er útsett fyrir [[Karlhormón|karlhormónum]] verður kynhnjóturinn að [[typpi]], annars verður hann að sníp.
 
<br />
{{Líkamshlutar mannsins}}
 
== Tilvísanir ==
<references />{{Líkamshlutar mannsins}}
{{stubbur|líffræði}}