34
breytingar
Gunnlaugurb (spjall | framlög) |
Gunnlaugurb (spjall | framlög) |
||
| nafn = Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
| búseta = Reykjavík
| mynd = Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 =
| titill= Formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra Reykjavíkur
| fæðingarnafn =
| fædd =
| fæðingarstaður = [[Selfoss]]
| dánardagur =
| dánarstaður =
| undirskrift =
}}
'''Þórdís Lóa Þórhallsdóttir''' (f. 7. desember 1965) er formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra í Reykjavík. Þórdís Lóa er oddviti [[Viðreisn]]ar í [[borgarstjórn Reykjavíkur]]
== Menntun og fyrri störf ==
Þórdís Lóa hefur unnið í tæp 20 ár sem stjórnandi hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.<ref>{{Vefheimild|titill=Grænmetisbóndinn og veiðigyðjan Þórdís Lóa|url=https://www.mbl.is/matur/frettir/2018/05/24/graenmetisbondinn_og_veidigydjan_thordis_loa/|útgefandi=[[mbl.is]]|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=5. mars|ár=2018|mánuður=5. maí}}</ref> Hún hafði meðal annars verið Framkvæmdastjóri Þjónustusviðs á Velferðasviðinu frá 2000 til 2005.<ref>{{Vefheimild|titill=Þórdís Lóa Þórhallsdóttir|url=https://reykjavik.is/borgarfulltruar/thordis-loa-thorhallsdottir|útgefandi=Reykjavíkurborg|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=5. mars}}</ref> Frá árinu 2005 sneri hún sér að viðskiptum og vann meðal annars sem framkvæmdastjóri [[Pizza Hut]] á Íslandi og í Finnlandi frá 2005 til 2015 og sem forstjóri [[Gray Line Iceland]] frá 2016 til 2017.▼
Þórdís Lóa fæddist 7. desember 1965 á [[Selfoss|Selfossi]]. Hún lauk stúdentsprófi frá [[Fjölbrautarskólinn í Breiðholti|Fjölbrautarskólanum í Breiðholti]] og því næst námi í sjónvarpsframleiðslu frá [[:en:Loyola_University_New_Orleans|Loyola háskólnum í New Orleans]] árið [[1991]]. Árið 1995 lauk hún BA prófi í félagsfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og ári síðar framhaldsnámi í félagsráðgjöf frá sama skóla. Loks lauk Þórdís Lóa MBA gráðu frá [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólanum í Reykjavík]].
▲Að loknu framhaldsnámi í félagsráðgjöf hóf Þórdís Lóa
Frá árinu 2005 sneri Þórdís Lóa sér að viðskiptum og á árunum 2005-2015 var hún eigandi og framkvæmdastjóri [[Pizza Hut]] á Íslandi og í [[Finnland|Finnlandi]] auk þess að sinna ýmsum störfum fyrir Pizza Hut-keðjuna í [[Evrópa|Evrópu]], meðal annars við stjórn markaðs- og vörumerkjamála og innleiðingu stjórnendaþjálfunar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.vb.is/frettir/reynir-ekki-ad-vera-fullkomin/140258/|titill=Reynir ekki að vera fullkomin|höfundur=|útgefandi=[[Viðskiptablaðið]]|mánuður=6. ágúst|ár=2017|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2019|safnár=}}</ref> Þá var Þórdís Lóa forstjóri [[Gray Line Iceland]] frá 2016 til 2017 en hefur auk þess fengist við sjónvarpsþáttagerð og ýmis störf í ferðaþjónustu.
== Ferill í stjórnmálum ==
==Tilvísanir==
|
breytingar