Munur á milli breytinga „Píka“

98 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m
Tók aftur breytingar Kat9988 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
m (Tók aftur breytingar Kat9988 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
Merki: Afturköllun
[[Mynd:Genital Diversity.jpg|thumb|right|220px|Mismunandi kvensköp, í sumum tilfellum rökuð]]
'''Kvensköp''' eða '''sköp''' (í daglegu tali er orðið '''píka'''<ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=354598&mainlanguage=IS]</ref> oft notað um kvensköp<!--, en sumum þykir orðið niðrandi{{heimild vantar}}-->) eru ytri [[æxlunarfæri]] [[kona|konu]], það er ytri- og innri barmar, [[snípur]], [[þvagrás]]arop, [[meyjarhaft]] og [[leggöng|leggangaop]]. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, það er leggöng, [[leg (líffæri)|leg]], [[legop]], [[legháls]], [[eggjastokkur|eggjastokka]], [[eggjaleiðari|eggjaleiðara]] og ýmsa kirtla, sem tengjast þeim.