„Toppskarfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
Toppskarfur heldur sig við [[strönd]]ina og sést sjaldan inn í landi. Hann er einn besti kafari meðal skarfa og getur kafað 45 metra eða meira. Fæða hans kemur frá sjávarbotni og aðalfæða þeirra er [[sandsíli]]. Toppskarfurinn rennblotnar svo við köfunina að hann þarf að þurrka sig og sjást þeir oft með útbreidda vængina í sólbaði eða að blaka þeim. Er oft sagt að þá sé hann að „messa“. Eins og með marga fugla sem sérhæfa sig í köfun er hann er frekar klaufskur við að taka sig á loft. Hann er nokkuð veiddur og hefur því fækkað aðeins fyrir vikið.
 
[[File:Phalacrocorax aristotelis MHNT.ZOO.2010.11.47.2.jpg|thumb| ''Phalacrocorax aristotelis'']]
== Tenglar ==
{{commonscat|Phalacrocorax aristotelis|toppskörfum}}