„Stöng (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q391758
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
Við bæinn er einnig ferhyrnt gerði sem er hlaðið úr torfi og hefur að öllum líkindum verið nátthagi.
 
Við bæinn er líka smiðja og er þessi smiðja ein sú best varðveitta hér á landi. Við fornleifarannsóknir 1992 til 1993 kom í ljós eldri smiðja frá 10. öld en ofan á hana hefur verið reist kirkja, hugsanlega um svipað leyti og nýrri smiðjan sem er frá 11. til 12. öld.<ref name="Stöng í Þjórsárdal-Leiðarvísir">{{bókaheimild|höfundur=Kristján Eldjárn|titill=Stöng í Þjórsárdal-Leiðarvísir|ár=1971|útgefandi=Þjóðminjasafn íslands|bls=7-16}}</ref>
 
==Endurgerð==
Í tilefni af 1.100 ára afmæli byggðar á Íslandi [[1974]] var ákveðið að byggja [[Þjóðveldisbærinn|Þjóðveldisbæinn]] undir [[Sámsstaðamúli|Sámsstaðamúla]], en hann er eftirlíking Stangarbæjarins.